Guðjón Valur og liðsmenn skelltu meisturunum
Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs á meisturum Füchse Berlin á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Füchse Berlin í röð eftir þjáfaraskiptin fyrir hálfri annarri viku. Gummersbach-liðið var sterkara í viðureigninni í dag frá byrjun til enda og komst m.a. í 11:3 snemma leiks. Liðið hefur … Continue reading Guðjón Valur og liðsmenn skelltu meisturunum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed