Guðmundur Bragi fór á kostum í Esbjerg

Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik með TMS Ringsted í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 31:27, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði 10 mörk í 11 skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ekkert markanna skoraði Hafnfirðingurinn úr vítaköstum. Ísak Gústafsson stóð einnig fyrir sínu og skoraði fimm mörk í sex skotum auk einnar … Continue reading Guðmundur Bragi fór á kostum í Esbjerg