Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, verður einn í kjöri til formanns sambandsins á þingi þess á mánudaginn. Hann verður þar með sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur verið formaður HSÍ frá 2013. Umboð fjögurra annarra stjórnarmanna rennur út á þinginu og gefa þrír þeirra kosta á sér til endurkjörs. Það eru Davíð B. … Continue reading Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu