Guðmundur er sagður hættur hjá MT Melsungen

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla er sagður hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen. Frá þessu er greint á vefsíðunni handballleaks á Instagram. Melsungen hefur ekki staðfest brotthvarf Guðmundar Þórðar. Þar segir ennfremur að Svíinn Robert Hedin taki við starfi Guðmundar hjá Melsungen. Guðmundur Þórður tók við þjálfun MT Melsungen í byrjun mars … Continue reading Guðmundur er sagður hættur hjá MT Melsungen