Guðmundur og Einar halda í vonina

Liðsmenn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir unnu TMS Ringsted, 29:25, á heimavelli í næst síðustu umferð riðlakeppni átta efstu liðanna frá deildarkeppninni. Sigurinn var Fredericia HK nauðsynlegur. Tap hefði gert út um vonir um sæti í undanúrslitum. Í sama … Continue reading Guðmundur og Einar halda í vonina