Guðmundur Þórður og Fredericia HK fá sæti í Meistaradeild Evrópu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska handknattleiksliðinu Fredericia HK taka þátt í Meistaradeild Evrópu (Machineseeker EHF Champions League) í handknatteik karla á næstu leiktíð. Liðið fær sérstakan keppnisrétt, svokallað „wild card“, samkvæmt ákvörðun stjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á fundi í morgun og verður þar með eitt 16 liða í riðlakeppni Meistaradeild á næsta … Continue reading Guðmundur Þórður og Fredericia HK fá sæti í Meistaradeild Evrópu