Gummersbach vann vængbrotið lið Melsungen

Gummersbach vann vængbrotið lið MT Melsungen, 29:26, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Gummersbach í kvöld. Liðin mætast á ný eftir viku á heimavelli Melsungen. Samanlagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða úrslitum og mætir það Bidasoa Irún. Hvorki Arnar Freyr Arnarsson né Elvar Örn Jónsson voru með … Continue reading Gummersbach vann vængbrotið lið Melsungen