Gunnar skaut Stjörnunni í undanúrslit

Gunnar Steinn Jónsson skaut Stjörnunni í undanúrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla (bikarkeppni HSÍ) þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 30:29, á síðustu sekúndu leiks við Val í TM-höllinni í kvöld. Valsmenn, sem eru bikarmeistarar tveggja síðustu ára, misstu boltann þegar 15 sekúndur voru til leiksloka í jafnri stöðu. Stjörnumenn stormuðu fram leikvöllinn og Gunnar Steinn skoraði … Continue reading Gunnar skaut Stjörnunni í undanúrslit