Gunnar Steinn ráðinn þjálfari Fjölnis

Gunnar Steinn Jónsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Fjölnir vann sér í vor sæti í Olísdeild karla eftir sigur á Þór í fimm leikjum í umspili. Tilkynnt var um ráðningu Gunnars í morgun. Hann tekur við af Sverri Eyjólfssyni sem sagði starfi sínu lausu í lok leiktíðar. Gunnar … Continue reading Gunnar Steinn ráðinn þjálfari Fjölnis