Hættir við þátttöku

Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða af völdum kórónufaraldursins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handbolta.is barst frá handknattleiksdeild Aftureldingar fyrir stundu … Continue reading Hættir við þátttöku