Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að jafnaði í leik og bera höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar þegar litið er yfir … Continue reading Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa