Hafdís dró kjarkinn úr Haukum – Valur fór illa með Hauka í síðari hálfleik

Íslandsmeistaratitillinn blasir við Val þriðja ári í röð eftir sjö marka sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Valur hefur þar með tvo vinninga en Haukar engan. Liðin mætast í þriðja sinn á Hlíðarenda á mánudaginn. Fer fram sem horfir þarf það ekki að … Continue reading Hafdís dró kjarkinn úr Haukum – Valur fór illa með Hauka í síðari hálfleik