Hafsteinn Óli verður með Grænhöfðaeyjum á HM – kallaður inn vegna meiðsla

Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Haf­steini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM. Fyrir stundu þá staðfesti Hafsteinn Óli við handbolta.is að hann verði í HM-hópnum í Zagreb og verður … Continue reading Hafsteinn Óli verður með Grænhöfðaeyjum á HM – kallaður inn vegna meiðsla