Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í kvöld á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen á dögunum. Hann hefur leikið með liðinu síðan í lok september á samningi sem gildir út leiktíðina. Hákon Daði sagði við handbolta.is í byrjun mars að ekki yrði framhald á veru … Continue reading Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár