Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár
Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í kvöld á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen á dögunum. Hann hefur leikið með liðinu síðan í lok september á samningi sem gildir út leiktíðina. Hákon Daði sagði við handbolta.is í byrjun mars að ekki yrði framhald á veru … Continue reading Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed