Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi

HSÍ – Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri. Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa að ræða til að byrja með. 1. – 4. bekkur – kl. 14 – 15. 5. … Continue reading Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi