Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að rifja upp það helsta sem hefur verið að gerast á félagaskiptamarkaðnum í handknattleik kvenna hér á … Continue reading Handbolti kvenna – helstu félagaskipti