Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að þessi mistök dragi dilk á eftir sér. Fyrir handvömm var marki bætt á KA/Þór undir lok … Continue reading Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann