Hansen íhugar að fara ekki á HM

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að 5.000 áhorfendum aðgang á hvern leik keppninnar. Hansen segist óttast að verði svo margir áhorfendur á … Continue reading Hansen íhugar að fara ekki á HM