Háttsemi úr öllum takti við það sem félagið vill standa fyrir

Handbolta.is hefur borist tilkynning frá Gróttu vegna framkomu og ummæla fámenns hóps stuðningsmanna félagsins í garð leikmanna kvennaliðs ÍR í umspilsleikjum Gróttu og ÍR á síðustu dögum og fjallað var m.a. um í Bítinu á Bylgjunni í morgun og á handbolta.is í kjölfarið. „Síðastliðinn þriðjudag fór fram leikur Gróttu gegn ÍR í umspili um laust … Continue reading Háttsemi úr öllum takti við það sem félagið vill standa fyrir