Haukar eiga fyrir höndum leiki við HC Izvidac

Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski í Bosníu. Dregið var til átta liða úrslita í morgun. Eftirtalin lið drógust saman: CS Minaur … Continue reading Haukar eiga fyrir höndum leiki við HC Izvidac