Haukar fóru illa með Framara

Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá upphafi til enda. Næsti leikur liðanna verður Ásvöllum á fimmtudaginn og endurtaki Haukar leikinn fer Fram … Continue reading Haukar fóru illa með Framara