Haukar fyrstir í átta liða úrslit

Haukar urðu fyrstir til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik er þeir lögðu Víkinga með fimm marka mun, 32:27, í Safamýri í kvöld. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 13:13. Víkingar gáfu Haukum ekkert eftir í Safamýri í kvöld … Continue reading Haukar fyrstir í átta liða úrslit