Haukar gerðu það gott í Eyjum

Haukar gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Haukar eru þar með komnir upp í sjötta sæti sæti deildarinnar með sex stig að loknum sjö leikjum, stigi á eftir … Continue reading Haukar gerðu það gott í Eyjum