Haukar í átta liða úrslit í fyrsta sinn – skrautlegur lokakafli
Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með öðrum sigri á tveimur dögum HC Galychanka Lviv frá Úkraínu, 24:22, á Ásvöllum. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina með tveggja marka mun og fara þar með áfram samanlagt, 50:46. Þetta er í fyrsta skipti sem kvennalið Hauka nær inn í … Continue reading Haukar í átta liða úrslit í fyrsta sinn – skrautlegur lokakafli
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed