Haukar komust áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt HC Dalmatinka Ploce öðru sinni á tveimur dögum í kvöld, 17:16, í Ploce í Króatíu. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina í gær með eins marks mun, 24:23, og fara þar með áfram samanlagt, 41:39. Þar með verða tvö íslensk félagslið í … Continue reading Haukar komust áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed