Haukar leika báðar viðureignir í Aserbaísjan

„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og Kur í 32 liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla fari fram í Mingacher. Leikið verður laugardaginn 30. nóvember … Continue reading Haukar leika báðar viðureignir í Aserbaísjan