Haukar mæta liði frá Mingachevir í Aserbaísjan

Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24. nóvember. Síðari leikurinn gæti farið fram í Mingachevir í Aserbaísjan 30. nóvember eða 1. desember. Ekki er … Continue reading Haukar mæta liði frá Mingachevir í Aserbaísjan