Haukur hafði betur gegn Orra – fyrsti sigur Guðmundar – myndskeið

Haukur Þrastarson og samherjar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest urðu fyrstir til þess að vinna Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Sporting sem heldur áfram efsta sæti A-riðils þrátt fyrir 33:29, tapið í rúmensku höfuðborginni. Dinamo var tveimur mörkum undir í hálfleik, 15:13, en liðið tók öll … Continue reading Haukur hafði betur gegn Orra – fyrsti sigur Guðmundar – myndskeið