Haukur hefur gefið flestar stoðsendingar í Þýskalandi

Haukur Þrastarson hefur verið aðsópsmikill fram til þessa á sínu fyrsta keppnistímabili í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þegar tímabilið er u.þ.b. hálfnað hefur Haukur gefið flestar stoðsendingar allra leikmanna deildarinnar, alls 94 í 18 leikjum, rúmlega 5 sendingar í hverjum leik sem m.a. hefur orðið til þess að Jannik Kolhlbacher, línumaður og samherji Hauks, … Continue reading Haukur hefur gefið flestar stoðsendingar í Þýskalandi