Haukur leikur til úrslita í bikarkeppninni

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Dinmao Búkarest leika á morgun til úrslita í rúmensku bikarkeppninni í handknattleik. Dinamo vann Minaur Baia mare, 34:23, í undanúrslitum í dag. Haukur skoraði ekki mark í leiknum. Dinamo leikur við Potaissa Turda í úrslitaleiknum á morgun. Turda-liðið lagði CSM Búkarest, 26:22, í hinni viðureign undanúrslitanna eftir hádegið í dag. … Continue reading Haukur leikur til úrslita í bikarkeppninni