Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar

Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og fór til að mynd á kostum í síðasta leik fyrir jól og skoraði 16 mörk þegar … Continue reading Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar