Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop
Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á enda. Heiðmar hefur verið aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf frá haustinu 2021 og um leið þjálfað táningalið félagsins. Eike … Continue reading Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed