Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop

Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á enda. Heiðmar hefur verið aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf frá haustinu 2021 og um leið þjálfað táningalið félagsins. Eike … Continue reading Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop