Heiðmar og félagar brutu blað – Silfurliðið tapaði á heimavelli

Þýska handknattleiksliðið Hannover-Burgdorf braut blað í sögu sinni í gær með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hannover-Burgdorf vann sænska liðið Ystads IF, 30:21, í síðari leiknum sem fram fór í Hannover. Þýska liðið, sem tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn, vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór í … Continue reading Heiðmar og félagar brutu blað – Silfurliðið tapaði á heimavelli