Heimaleik Magdeburg frestað eftir árásina á jólamarkaðinn

Heimaleik þýska meistaraliðsins SC Magdeburg gegn Eisenach sem fram átti að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik á morgun hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hræðilegrar árásar sem átti sér stað í borginni í gær. Óður maður ók á miklum hraða á hóp fólks á jólamarkaðinn í borginni. Vísir.is segir frá að minnsta … Continue reading Heimaleik Magdeburg frestað eftir árásina á jólamarkaðinn