Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. – 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember. Mótið verður nú haldið í 36. skipti og hefur Ísland mjög oft sent lið til þátttöku. Auk landsliða … Continue reading Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed