Heitt í kolunum í Fredericia – óánægja með Guðmund og leikmenn

Mörgum var víst heitt í hamsi eftir að Fredericia HK tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg, 33:30, í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nokkrir úr hópi harðasta stuðningsmannahópnum, Ultras, gerðu hróp að leikmönnum og þjálfurum eftir leikinn. HBold greinir frá og vitnar í Fredericiaavisen að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi farið úr viðtali eftir að hróp voru gerð … Continue reading Heitt í kolunum í Fredericia – óánægja með Guðmund og leikmenn