Heldur áfram að fara á kostum með Haukum

Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu tólf af skotum Guðmundar Braga í netmöskvana hjá Fram-liðinu. Fram var þremur mörkum yfir að loknum … Continue reading Heldur áfram að fara á kostum með Haukum