Heldur ótrauð áfram næsta árið – alltaf jafn sætt að vinna

„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum. „Við verðskulduðum svo að vinna titilinn. Þetta er þvílíkt flott lið og það besta í deildinni í vetur. … Continue reading Heldur ótrauð áfram næsta árið – alltaf jafn sætt að vinna