Hiklaust verður dregið í aðra umferð bikarsins

Þótt ekki hafi verið leikið í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í handknattleik þá kemur það ekki í veg fyrir að ákveðið hefur verið að draga í 16 liða úrslit, aðra umferð, bikarkeppninnar mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu HSÍ. Beint streymi verður frá drættinum á miðlum HSÍ. Fulltrúum félaganna er velkomið að vera á … Continue reading Hiklaust verður dregið í aðra umferð bikarsins