Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland

Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Virkilega gott tækifæri „Það var gengið frá því í byrjun vikunnar að við … Continue reading Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland