Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland
Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Virkilega gott tækifæri „Það var gengið frá því í byrjun vikunnar að við … Continue reading Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed