Hituðu upp klæddir úlpum, vettlingum og húfum

Aðstæður eru fremur óburðugar í Boro Čurlevski-íþróttahöllinni í Bitola í Norður-Makedóníu þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG mæta Eurofarm Pelister í Evrópu í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Svo kalt var í íþróttahöllinni þegar GOG æfði þar að leikmenn urðu að klæðast úlpum, húfum og … Continue reading Hituðu upp klæddir úlpum, vettlingum og húfum