HK byrjaði vel eftir langt hlé

HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18, eftir að hafa verið 16:9 yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með fór keppni á Íslandsmótinu aftur af stað eftir að hafa legið niðri síðan í byrjun október. Var létt yfir mönnum í … Continue reading HK byrjaði vel eftir langt hlé