HK er Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna

HK hrósaði sigri í 3. flokki kvenna eftir sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag, 31:25. Haukar, sem eru bikarmeistarar í þessum aldursflokki, voru með tveggja marka forskot, 14:12, að loknum fyrri hálfleik eftir að HK hafði skorað tvö síðustu mörkin í hálfleiknum. Haukar byrjuðu afar vel … Continue reading HK er Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna