HK vann leikinn mikilvæga – annað tap FH í röð fyrir Haukum – Valur nálgast – úrslit kvöldsins og staðan

HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10. sætið en Víkingar fóru niður í það 11. með 10 stig. HK er stigi ofar. HK … Continue reading HK vann leikinn mikilvæga – annað tap FH í röð fyrir Haukum – Valur nálgast – úrslit kvöldsins og staðan