HK vann stórsigur

HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7, og réði lögum og löfum frá upphafi til enda. Þetta var fyrsta tap Víkinga í deildinni … Continue reading HK vann stórsigur