Hlutur HSÍ úr Afrekssjóði lækkar um ríflega 12 milljónir kr millli ára

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fær 72,5 milljónir kr úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025 en alls nema styrkir sjóðsins 519 milljónum króna eftir því sem fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland. Hlutur HSÍ er ríflega 12 milljónum króna lægri á föstu verðlagi en vegna ársins 2024 þegar styrkir Afrekssjóðs námu um … Continue reading Hlutur HSÍ úr Afrekssjóði lækkar um ríflega 12 milljónir kr millli ára