HM “25: Leikjadagskrá, undanúrslit og úrslit

Fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu vikunnar á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram er í Zagreb í Króatíu og Bærum í Noregi. Leikir átta liða úrslita fara fram 28. janúar, viðureignir í undanúrslitum 30. og 31. janúar, einnig í Zagreb og Bærum. Úrslitaleikurinn og viðureignin um bronsið verða í Bærum í Noregi sunudaginn 2. febrúar. … Continue reading HM “25: Leikjadagskrá, undanúrslit og úrslit