HM: Endurtekur norska landsliðið leikinn frá EM2020?

Í dag verður leikið til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granolles á Spáni. Klukkan 13.30 mætast í leik um 3. sæti, Danmörk og Spánn. Klukkan 16.30 kljást Frakkland og Noregur um heimsmeistaratitilinn. Fyrri leikurinn verður sýndur á aðalrás RÚV en úrslitaleikurinn á RÚV2. Frakkland og Noregur er taplaus á mótinu. Franska landsliðið hefur … Continue reading HM: Endurtekur norska landsliðið leikinn frá EM2020?