HM: Fjörtíu marka sigur heimsmeistaranna

Heimsmeistarar Hollands hófu titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld með sannkallaðri flugeldasýningu. Hollenska liðið vann landslið Púertó Ríkó með 40 marka mun, 55:15 eftir að hafa verið 17 mörkum yfir í hálfleik, 23:6. Þetta er sömu úrslit og voru í upphafsleik Íslands og Ástralíu á HM í Portúgal 2003, 55:15. … Continue reading HM: Fjörtíu marka sigur heimsmeistaranna