HM í handbolta verður á Íslandi 2031

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram á Íslandi, í Danmörku og Noregi í janúar 2031. Stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins samþykkti í hádeginu á fundi sínum í Créteil í Frakklandi að fela þjóðunum þremur að halda 32. heimsmeistaramótið í handknattleik karla eftir sjö ár. Unnið hefur verið að sameiginlegri umsókn þjóðanna þriggja undanfarið ár. Í skýjunum „Við … Continue reading HM í handbolta verður á Íslandi 2031